Félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi.

1 2 3

Fréttir

Ég hlýði Víði

Hlýðir þú Víði?

Vegna fjölda fyrirspurna eru nú komnir í sölu þessir bolir, bæði í hvítu og svörtu og í flestum stærðum. Hagnaður af bolunum rennur óskiptur til Vonar, styrktarfélags gjörgæslu LSH en þar starfar framlínufólkið í baráttunni við COVID-19 og öruggt að peningunum verður vel varið þar.

Smelið hér fyrir neðan á þann bol sem þið viljið.

Um Von

Von er félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH Fossvogi.

Verkefni okkar er fyrst og fremst að bæta aðstöðu skjólstæðinga okkar og gera þeim kleift að vera í sem bestu mögulega umhverfi á þeirra erfiðu stundum.

Styrkja Von

Hægt er að styrkja starfsemi Vonar með því að kaupa minningarkort.Smellið á myndina til að skoða.

Einnig er hægt að styrkja Von með því að kaupa tækifæriskort.


Smellið á myndina til að skoða.